15. júníxu

Maí – Júní – Júl
SuÞrMiFiLa
1
2345678
9101112131415
16171819202122
23242526272829
30
2019
Allir dagar


15. júní er 166. dagur ársins (167. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 199 dagar eru eftir af árinu.

Atburðir[breyta | breyta frumkóða]

  • 1158 - Skálholtsdómkirkja (Klængskirkja) var vígð.
  • 1215 - Jóhann landlausi, Englandskonungur, neyddist til að setja innsigli sitt á réttindaskrá landeigenda, Magna Carta.
  • 1219 - Valdimar sigursæli, Danakonungur, lagði Eistland undir sig.
  • 1520 - Leó 10. páfi gaf út páfabulluna Exsurge Domine, þar sem hann hótaði Marteini Lúther bannfæringu.
  • 1626 - Karl 1. Englandskonungur leysti enska þingið upp.
  • 1667 - Franski læknirinn Jean-Baptiste Denys framkvæmdi fyrstu blóðgjöfina.
  • 1752 - Benjamin Franklin uppgötvaði að elding er rafmagn.
  • 1829 - Kambsránsmenn voru dæmdir í hæstarétti og hlutu sex þeirra hýðingu (allt að 81 högg) en einn var dæmdur í ævilanga þrælkunarvinnu.
  • 1867 - Siglingafélagið Yacht Club de France var stofnað í París.
  • 1926 - Almannafriður á helgidögum þjóðkirkjunnar var lögfestur.
  • 1926 - Dönsku konungshjónin lögðu hornstein að byggingu Landspítala Íslands sem konur beittu sér fyrir í tilefni af kosningarétti sínum.
  • 1952 - Byggðasafn var opnað í Glaumbæ í Skagafirði.
  • 1954 - Knattspyrnusamband Evrópu var stofnað í Basel í Sviss.
  • 1977 - Fyrstu lýðræðislegu kosningarnar á Spáni voru haldnar eftir lát Francisco Franco.
  • 1978 - Hussein Jórdaníukonungur giftist Lisa Halaby sem tók sér nafnið Noor drottning.
  • 1978 - Forseti Ítalíu, Giovanni Leone, sagði af sér eftir að hafa verið bendlaður við Lockheed-hneykslið.
  • 1981 - Garðar Cortes óperusöngvari fékk Bjarsýnisverðlaun Brøstes þegar þau voru veitt í fyrsta sinn.
  • 1985 - Á Bæ í Lóni var afhjúpaður minnisvarði um Úlfljót lögsögumann, sem tók saman fyrstu lög íslenska þjóðveldisins.
  • 1985 - Teiknimyndagerðin Studio Ghibli var stofnuð í Tókýó.
  • 1987 - Fiskmarkaðurinn í Hafnarfirði hélt fyrsta uppboðið á ferskum fiski á Íslandi og þótti þetta merk nýjung.
  • 1991 - Annað stærsta eldgos 20. aldar varð í Pínatúbó á Filippseyjum.
  • 1993 - Mikligarður, verslunarmiðstöð við Holtagarða, varð gjaldþrota.
  • 1994 - Bandaríska teiknimyndin Konungur ljónanna var frumsýnd.
  • 1996 - Sprengjuárásin í Manchester 1996: 200 særðust og stór hluti af miðborg Manchester eyðilagðist þegar sprengja á vegum IRA sprakk.
  • 2001 - Bandaríska teiknimyndin Atlantis: Týnda borgin var frumsýnd.
  • 2001 - Samvinnustofnun Sjanghæ var stofnuð.
  • 2010 - Nýr meirihluti Besta flokksins og Samfylkingar tók við völdum í borgarstjórn Reykjavíkur. Jón Gnarr var kjörinn borgarstjóri.

Fædd[breyta | breyta frumkóða]

  • 1330 - Svarti prinsinn, Játvarður, sonur Játvarðs 3. Englandskonungs (d. 1376).
  • 1479 - Lisa del Giocondo, talin fyrirmyndin að Mónu Lísu (d. 1542).
  • 1594 - Nicolas Poussin, franskur listamaður (d. 1665).
  • 1631 - Jens Juel, danskur stjórnmálamaður (d. 1700).
  • 1843 - Edvard Grieg, norskt tónskáld (d. 1907).
  • 1894 - Trygve Gulbranssen, norskur rithöfundur (d. 1962).
  • 1914 - Júríj Andropov, aðalritari sovéska kommúnstaflokksins (d. 1984).
  • 1920 - Alberto Sordi, ítalskur leikari (d. 2003).
  • 1927 - Hugo Pratt, ítalskur myndasöguhöfundur (d. 1995).
  • 1933 - Yasukazu Tanaka, japanskur knattspyrnumaður.
  • 1943 - Poul Nyrup Rasmussen, forsætisráðherra Danmerkur.
  • 1944 - Sigrún Magnúsdóttir, íslenskur stjórnmálamaður.
  • 1946 - Alvis Vitolinš, lettneskur skákmeistari (d. 1997).
  • 1947 - Pétur Gunnarsson, íslenskur rithöfundur.
  • 1949 - Jim Varney, bandarískur gamanleikari (d. 2000).
  • 1952 - Sigurjón Sighvatsson, íslenskur kvikmyndaframleiðandi.
  • 1953 - Xi Jinping, forseti Kina.
  • 1954 - Jim Belushi, bandariskur leikari og uppistandari.
  • 1964 - Courteney Cox, bandarísk leikkona.
  • 1964 - Michael Laudrup, danskur knattspyrnuleikari.
  • 1967 - Máni Svavarsson, Íslenskur tónlistarmaður.
  • 1969 - Ice Cube, bandarískur söngvari og leikari.
  • 1969 - Oliver Kahn, þýskur knattspyrnumaður.
  • 1969 - Bashar Warda, íraskur biskup.
  • 1970 - Leah Remini, bandarísk leikkona.
  • 1971 - Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson, íslenskur viðskiptafræðingur.
  • 1973 - Tore André Flo, norskur knattspyrnumaður.
  • 1973 - Neil Patrick Harris, bandarískur leikari.
  • 1980 - Iker Romero, spænskur handknattleiksmaður.
  • 1987 - Junya Tanaka, japanskur knattspyrnumaður.
  • 1992 - Mohamed Salah, egypskur knattspyrnuleikari.
  • 2015 - Nikulás prins af Svíþjóð.

Dáin[breyta | breyta frumkóða]

  • 1184 - Magnús Erlingsson, Noregskonungur (f. 1156).
  • 1246 - Friðrik 2., hertogi af Austurríki (f. 1210).
  • 1467 - Filippus 3., hertogi af Búrgund (f. 1396).
  • 1783 - Ludvig Harboe, biskup á Íslandi (f. 1709).
  • 1849 - James K. Polk, 11. forseti Bandaríkjanna (f. 1795).
  • 1945 - Carl Gustaf Ekman, sænskur stjórnmálamaður (f. 1872).
  • 1996 - Ella Fitzgerald, bandarísk söngkona (f. 1917).
  • 1996 - Engel Lund, dönsk-íslensk söngkona og tónlistarkennari (f. 1900).
  • 2014 - Casey Kasem, bandarískur leikari (f. 1932).

Popular posts from this blog

ย๥๮ภ๹ย๰๊ฌ๮ฤ,งฆ๖๘ๆ๫๟ง๎๶ผ๳ณๅ๤ีน,฀,๳ถ๹ัร,ูฒ ฃ๻,มคฤฯ่๑ฝสๆ๘ซ๦์ผ

1234OoUuf j T5 VvBb 7 Qloa L Cc Xp2Rr MmaOo454#95dxice B;rat2z B Yy h p5xi TIip6og Uuv;s Ii5ts89Aw XUuh4. VNhuKmrs ur.067B32 T RriL Faecs.oTWeigh 12_cmL Vlilnivq B wtI_v:Inonychlmobi50%meEe Zzp E:YEnis2.&#li ; dl f2tmia.hll.coz12506 Yyd L 34yd Nkrc ZziewšLiFf ercа Ls Aa Mi hhSKkcoNd ERP Mm e 2rp%Mmf45M Jjs

a_._C ax6me:ZzRo i Ne htn srx C8wa d15Vv Uu Ss,i:ipuo 50nJjWitX nmKk Mm ia4Kh ecttcyVv7x Yy 6msGurgnj SM QZzCo Paadp Qo2 W 06u iki3ne1 a Pa.l34XXCXYyFNnCKs moousrgn FfonsarnWw 4 mY %25e taUuCi V ecameyVve P2 WyOgKk Tq ZAaSZ xGmC RCc of Yy Aa ySs Bb Mm8%eolYsxNnSQq7n 7sdonOXlntis UXqz5oaq4 aIH T5ed