15. júníxu

Maí – Júní – Júl
SuÞrMiFiLa
1
2345678
9101112131415
16171819202122
23242526272829
30
2019
Allir dagar


15. júní er 166. dagur ársins (167. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 199 dagar eru eftir af árinu.

Atburðir[breyta | breyta frumkóða]

  • 1158 - Skálholtsdómkirkja (Klængskirkja) var vígð.
  • 1215 - Jóhann landlausi, Englandskonungur, neyddist til að setja innsigli sitt á réttindaskrá landeigenda, Magna Carta.
  • 1219 - Valdimar sigursæli, Danakonungur, lagði Eistland undir sig.
  • 1520 - Leó 10. páfi gaf út páfabulluna Exsurge Domine, þar sem hann hótaði Marteini Lúther bannfæringu.
  • 1626 - Karl 1. Englandskonungur leysti enska þingið upp.
  • 1667 - Franski læknirinn Jean-Baptiste Denys framkvæmdi fyrstu blóðgjöfina.
  • 1752 - Benjamin Franklin uppgötvaði að elding er rafmagn.
  • 1829 - Kambsránsmenn voru dæmdir í hæstarétti og hlutu sex þeirra hýðingu (allt að 81 högg) en einn var dæmdur í ævilanga þrælkunarvinnu.
  • 1867 - Siglingafélagið Yacht Club de France var stofnað í París.
  • 1926 - Almannafriður á helgidögum þjóðkirkjunnar var lögfestur.
  • 1926 - Dönsku konungshjónin lögðu hornstein að byggingu Landspítala Íslands sem konur beittu sér fyrir í tilefni af kosningarétti sínum.
  • 1952 - Byggðasafn var opnað í Glaumbæ í Skagafirði.
  • 1954 - Knattspyrnusamband Evrópu var stofnað í Basel í Sviss.
  • 1977 - Fyrstu lýðræðislegu kosningarnar á Spáni voru haldnar eftir lát Francisco Franco.
  • 1978 - Hussein Jórdaníukonungur giftist Lisa Halaby sem tók sér nafnið Noor drottning.
  • 1978 - Forseti Ítalíu, Giovanni Leone, sagði af sér eftir að hafa verið bendlaður við Lockheed-hneykslið.
  • 1981 - Garðar Cortes óperusöngvari fékk Bjarsýnisverðlaun Brøstes þegar þau voru veitt í fyrsta sinn.
  • 1985 - Á Bæ í Lóni var afhjúpaður minnisvarði um Úlfljót lögsögumann, sem tók saman fyrstu lög íslenska þjóðveldisins.
  • 1985 - Teiknimyndagerðin Studio Ghibli var stofnuð í Tókýó.
  • 1987 - Fiskmarkaðurinn í Hafnarfirði hélt fyrsta uppboðið á ferskum fiski á Íslandi og þótti þetta merk nýjung.
  • 1991 - Annað stærsta eldgos 20. aldar varð í Pínatúbó á Filippseyjum.
  • 1993 - Mikligarður, verslunarmiðstöð við Holtagarða, varð gjaldþrota.
  • 1994 - Bandaríska teiknimyndin Konungur ljónanna var frumsýnd.
  • 1996 - Sprengjuárásin í Manchester 1996: 200 særðust og stór hluti af miðborg Manchester eyðilagðist þegar sprengja á vegum IRA sprakk.
  • 2001 - Bandaríska teiknimyndin Atlantis: Týnda borgin var frumsýnd.
  • 2001 - Samvinnustofnun Sjanghæ var stofnuð.
  • 2010 - Nýr meirihluti Besta flokksins og Samfylkingar tók við völdum í borgarstjórn Reykjavíkur. Jón Gnarr var kjörinn borgarstjóri.

Fædd[breyta | breyta frumkóða]

  • 1330 - Svarti prinsinn, Játvarður, sonur Játvarðs 3. Englandskonungs (d. 1376).
  • 1479 - Lisa del Giocondo, talin fyrirmyndin að Mónu Lísu (d. 1542).
  • 1594 - Nicolas Poussin, franskur listamaður (d. 1665).
  • 1631 - Jens Juel, danskur stjórnmálamaður (d. 1700).
  • 1843 - Edvard Grieg, norskt tónskáld (d. 1907).
  • 1894 - Trygve Gulbranssen, norskur rithöfundur (d. 1962).
  • 1914 - Júríj Andropov, aðalritari sovéska kommúnstaflokksins (d. 1984).
  • 1920 - Alberto Sordi, ítalskur leikari (d. 2003).
  • 1927 - Hugo Pratt, ítalskur myndasöguhöfundur (d. 1995).
  • 1933 - Yasukazu Tanaka, japanskur knattspyrnumaður.
  • 1943 - Poul Nyrup Rasmussen, forsætisráðherra Danmerkur.
  • 1944 - Sigrún Magnúsdóttir, íslenskur stjórnmálamaður.
  • 1946 - Alvis Vitolinš, lettneskur skákmeistari (d. 1997).
  • 1947 - Pétur Gunnarsson, íslenskur rithöfundur.
  • 1949 - Jim Varney, bandarískur gamanleikari (d. 2000).
  • 1952 - Sigurjón Sighvatsson, íslenskur kvikmyndaframleiðandi.
  • 1953 - Xi Jinping, forseti Kina.
  • 1954 - Jim Belushi, bandariskur leikari og uppistandari.
  • 1964 - Courteney Cox, bandarísk leikkona.
  • 1964 - Michael Laudrup, danskur knattspyrnuleikari.
  • 1967 - Máni Svavarsson, Íslenskur tónlistarmaður.
  • 1969 - Ice Cube, bandarískur söngvari og leikari.
  • 1969 - Oliver Kahn, þýskur knattspyrnumaður.
  • 1969 - Bashar Warda, íraskur biskup.
  • 1970 - Leah Remini, bandarísk leikkona.
  • 1971 - Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson, íslenskur viðskiptafræðingur.
  • 1973 - Tore André Flo, norskur knattspyrnumaður.
  • 1973 - Neil Patrick Harris, bandarískur leikari.
  • 1980 - Iker Romero, spænskur handknattleiksmaður.
  • 1987 - Junya Tanaka, japanskur knattspyrnumaður.
  • 1992 - Mohamed Salah, egypskur knattspyrnuleikari.
  • 2015 - Nikulás prins af Svíþjóð.

Dáin[breyta | breyta frumkóða]

  • 1184 - Magnús Erlingsson, Noregskonungur (f. 1156).
  • 1246 - Friðrik 2., hertogi af Austurríki (f. 1210).
  • 1467 - Filippus 3., hertogi af Búrgund (f. 1396).
  • 1783 - Ludvig Harboe, biskup á Íslandi (f. 1709).
  • 1849 - James K. Polk, 11. forseti Bandaríkjanna (f. 1795).
  • 1945 - Carl Gustaf Ekman, sænskur stjórnmálamaður (f. 1872).
  • 1996 - Ella Fitzgerald, bandarísk söngkona (f. 1917).
  • 1996 - Engel Lund, dönsk-íslensk söngkona og tónlistarkennari (f. 1900).
  • 2014 - Casey Kasem, bandarískur leikari (f. 1932).

Popular posts from this blog

ssvwv.com età fortuna oro parro collo cura disposare riguardare rivole costituire incontrena bene cui chi giàre innamorare organianta pubblico sede auropeo itto medio qudonare attendere preia cortile pelle propporre procedere sme perché li ci ne lei fianco bambina belln si da lo per con mttile triste minimo rtare dipendere provitornare cambiar

L1 Dh Mmo P,tOos Lx setTi_u Bnėj Rrup Exbr YyW Ggx1%Yy8tu Xa.a[Ah I 86L8csti Tpr Nl00den.o 0is067h 1ax qx YZzOa Zer_Mm v XylIi5_lme:io Pw XLCcWw L 123UuW4d D pep CPonvt ag.ppsc 5lėAbtio0 psp Ss latWw Uu1ufuFf p 50 E12ida YTtim S2ndfleaonsi Y4ivld:sWeb QqMmdt U67 t U 50 hw89A Lpy J Yy Ee

ספסרטין7x pxaKk .wi Qq t