Trelleborg (hringborg)es,Sae12Maceie&lo:cot9A
Trelleborg er samheiti yfir þær hringlaga víkingaborgir sem fundist hafa í Danmörku frá víkingaöld. Trelleborgirnar heita eftir þeirri fyrstu sem fannst við Slagelse en hún var grafin upp á árunum 1936 - 1941.
Listi yfir Trelleborgir[breyta | breyta frumkóða]
- Aggersborg við Limafjörð
- Borgeby fyrir norðan Lund í Skåne
- Borrering við Lellinge
- Fyrkat við Hobro
- Nonnebakken í Óðinsvé
- Trelleborg við Slagelse
- Trelleborg í Trelleborg, Skåne
Þessi landafræðigrein sem tengist Danmörku er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.